Um

RB Rúm var stofnað árið 1943 og fagnar því 76 ára afmæli á þessu ári. Fyrirtækið hefur frá upphafi haft að markmiði að uppfylla þarfir viðskiptavina sinna

Um okkur

RB Rúm var stofnað árið 1943 og fagnar því 76 ára afmæli á þessu ári. Fyrirtækið hefur frá upphafi haft að markmiði að uppfylla þarfir viðskiptavina sinna ásamt því að vera í fararbroddi við þróun og framleiðslu springdýna. Fyrirtækið er í heimssamtökunum ISPA, sem eru gæðasamtök fyrirtækja sem sérhæfa sig í framleiðslu og hönnun á springdýnum.

Einnig sérhæfir fyrirtækið sig í hönnun á bólstruðum rúmgöflun, náttborðum og fleiri fylgihlutum, viðhaldi á springdýnum og eldri húsgögnum. RB Rúm hafa framleitt og selt springdýnur og rúm til þúsunda ánægðra viðskiptavina um land allt.

Árið 2010 hlutu RB Rúm alþjóðleg verðlaun á International Quality Crown Awards í London, fyrir vandaða framleiðslu og markaðssetningu.  Þetta eru stór verðlaun en það er bara eitt fyrirtæki í hverri grein sem fær þessi verðlaun ár hvert.

Svæði

RB Rúm

Dalshrauni 8 - Hafnarfirði
Sími (+354) 555 0397

Opnunartími 

Opið virka daga    09:00 - 18:00
Opið Laugardaga 10:00 - 14:00 

Hér erum við

Hér erum við

Við erum á facebook

Vertu vinur okkar á facebook og fylgdust með okkur.
  • Framúrskarandi fyrirtæki 2010
  • Framúrskarandi fyrirtæki 2011
  • Framúrskarandi fyrirtæki 2013